Bjarni smitaður

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur greinst með Covid-19.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur greinst með Covid-19. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur greinst með Covid-19.

Í facebookfærslu segist hann vera með öllu einkennalaus en hann sætir einangrun næstu tíu daga. 

Hann hvetur alla til þess að sýna varkárni vegna víðtækra smita í samfélaginu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert