„Var þessi skjálfti í meirihlutanum í Reykjavík?“

Hildur Æsa spyr hvort það sé kosningaskjálfti í fólki.
Hildur Æsa spyr hvort það sé kosningaskjálfti í fólki. KIRILL KUDRYAVTSEV

Twitter samfélagið bregst við jarðskjálftanum, deildar meiningar eru um hvort skjálftinn stafi af kosningunum eða Eurovision. 

Fannar telur fólk í villu sem tali um kosningaskjálfta.

 Lárus Helgi Ólafsson spyr sig hvort skjálftinn sé í meirihlutanum í Reykjavík. 

Svana Karen furðar sig á þeim sem ekki fundu fyrir skjálftanum. 

Andri Steinn Hilmarsson er sannfærður um að Sjálfstæðisflokkurinn beri ábyrgð á skjálftanum.

Hildur Æsa hefur áhyggjur af stöðugleika kjósenda.

Skjálftinn fær toppeinkunn.

mbl.is