Ræða frávísun á hryðjuverkamálinu í dag

Mennirnir tveir mættu í héraðsdóm frjálsir menn, en þeir eru …
Mennirnir tveir mættu í héraðsdóm frjálsir menn, en þeir eru þó ákærðir fyrir brot sem geta varðað lífstíðardóm. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Munnlegur málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um formhlið ákæru á hendur Ísidóri Natanssyni og Sindra Snæ Birgissyni fyrir skipulag og aðild að skipulagi hryðjuverka. 

Verður þar rætt hvort að vísa eigi liðum ákæra sem snúa að hryðjuverkum frá, meðal annars vegna óljóss orðalags í ákærunni. 

mbl.is