Vilja kaupa bílana frá leiðtogafundinum

Bílarnir voru leigðir til notkunar á leiðtogafundinum sem var í …
Bílarnir voru leigðir til notkunar á leiðtogafundinum sem var í Hörpu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Um helmingur þeirra Audi Q8 e-tron-bifreiða, sem fluttur var til landsins vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins, hefur verið seldur. Töluverð fyrirhöfn fylgdi því að flytja inn bílana sem voru 50 talsins.

Þeir voru leigðir út til notkunar á leiðtogafundinum til að flytja leiðtoga og aðra gesti. Um er að ræða bíla úr Q8-línunni en að sögn Friðberts Friðbertssonar, forstjóra Heklu, hafði fólk samband við bílaumboðið um leið og fréttir bárust af því að verið væri að flytja inn bílana. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »