Sprungan þverar varnargarð og hraunið nálgast vinnuvélar

Skjáskot úr vefmyndavél mbl.is sem sýnir varnargarðinn innan um rauðglóandi …
Skjáskot úr vefmyndavél mbl.is sem sýnir varnargarðinn innan um rauðglóandi hraunið. Skjáskot/mbl.is

Svo virðist sem gossprungan, sem myndaðist fyrir um klukkustund, þveri varnargarð skammt norður af Grindavík.

Vinnuvélarnar sjást vel hér, skammt frá hrauninu.
Vinnuvélarnar sjást vel hér, skammt frá hrauninu. Skjáskot/mbl.is

Vélum raðað við varnargarðinn

Hraunið sem úr henni rennur virðist enn fremur stefna á stórar vinnuvélar sem raðað hafði verið upp við varnargarðinn, að því er dæma má af útsendingu vefmyndavélar mbl.is.

Vélin er önnur í röðinni ef smellt er hér að neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert