Titanic sökk fyrir 100 árum

Þann 14. apríl árið 1912 sigldi farþegaskipið Titanic á ísjaka og sökk nokkrum klukkutímum síðar, þann 15. apríl. Um borð voru 2.224 farþegar og fórust 1.514 þeirra í slysinu.
RSS