Þórhildur Þorleifsdóttir í 1. sæti Lýðræðisvaktar

Þórhildur Þorleifsdóttir leiðir lista Lýðræðisvaktarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Þórhildur Þorleifsdóttir leiðir lista Lýðræðisvaktarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi stjórnlagaráðsfulltrúi, mun leiða lista Lýðræðisvaktarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Sex efstu menn listans voru kynntir í dag. Lýðræðisvaktin mun bjóða fram í öllum kjördæmum.

Listi efstu frambjóðenda í Reykjavíkurkjördæmi suður er eftirfarandi:

1. Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri og fv. stjórnlagaráðsfulltrúi

2. Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur og fv. stjórnlagaráðsfulltrúi

3. Íris Erlingsdóttir fjölmiðlafræðingur

4. Guðbjörn Guðbjörnsson, yfirtollvörður í Reykjavík og óperusöngvari

5. Jónas Guðmundsson, fjármálastjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

6. Sólveig Guðmundsdóttir, leikkona og framleiðandi.

Örn Bárður Jónsson er í 2. sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar.
Örn Bárður Jónsson er í 2. sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar.
Íris Erlingsdóttir er í 3. sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar.
Íris Erlingsdóttir er í 3. sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar. Ljósmynd/Lýðræðisvaktin
Guðbjörn Guðbjörnsson er í 4. sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar.
Guðbjörn Guðbjörnsson er í 4. sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar. Ljósmynd/Lýðræðisvaktin
Jónas Guðmundsson er í 5. sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar.
Jónas Guðmundsson er í 5. sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar. Ljósmynd/Lýðræðisvaktin
Sólveig Guðmundsdóttir situr í 6. sæti lista Lýðræðisvaktarinnar.
Sólveig Guðmundsdóttir situr í 6. sæti lista Lýðræðisvaktarinnar.
mbl.is

Bloggað um fréttina