Þessi komast á þing samkvæmt könnuninni

Verði niðurstöður kosninganna á sama veg og könnun Félagsvísindastofnunar sýnir og birt var í Morgunblaðinu í dag myndu þingflokkar stjórnmálaflokkanna líta svona út:

Framsókn:

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Gunnar Bragi Sveinsson. Lilja Dögg Alfreðsdóttir. Sigurður Ingi Jóhannsson. Silja Dögg Gunnarsdóttir.

Viðreisn:

Benedikt Jóhannesson. Gylfi Ólafsson. Þorsteinn Víglundsson. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir. Hanna Katrín Friðriksson. Pawel Bartoszek. Jóna Sólveig Elínardóttir. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Sjálfstæðisflokkur:

Kristján Þór Júlíusson. Njáll Trausti Friðbertsson. Haraldur Benediktsson. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Teitur Björn Einarsson. Guðlaugur Þór Þórðarson. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Birgir Ármannsson. Ólöf Nordal. Brynjar Níelsson. Sigríður Á. Andersen. Páll Magnússon. Ásmundur Friðriksson. Vilhjálmur Árnason. Bjarni Benediktsson. Bryndís Haraldsdóttir. Jón Gunnarsson. Óli Björn Kárason.

Samfylking:

Logi Einarsson. Erla Björg Guðmundsdóttir. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir. Árni Páll Árnason.

Vinstri græn:

Steingrímur J. Sigfússon. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. Lilja Rafney Magnúsdóttir. Katrín Jakobsdóttir. Steinunn Þóra Árnadóttir. Svandís Svavarsdóttir. Kolbeinn Óttarsson Proppé. Hildur Knútsdóttir. Ari Trausti Guðmundsson. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir. Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Ólafur Þór Gunnarsson.

Píratar:

Einar Aðalsteinn Brynjólfsson. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir. Eva Pandora Baldursdóttir. Gunnar Ingiberg Guðmundsson. Birgitta Jónsdóttir. Björn Leví Gunnarsson. Ásta Guðrún Helgadóttir. Gunnar Hrafn Jónsson. Halldóra Mogensen. Smári McCarthy. Oktavía Hrund Jónsdóttir. Jón Þór Ólafsson. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Andri Þór Sturluson. Sara Þórðardóttir Oskarsson.

Sjálfstæðisflokkurinn fengi 26% atkvæða

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn fengi 26% at­kvæða, Pírat­ar 20% og Vinstri græn 17% ef gengið yrði til alþing­is­kosn­inga nú. Er þetta niðurstaða nýrr­ar könn­un­ar Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar Há­skóla Íslands, sem unn­in var fyr­ir Morg­un­blaðið dag­ana 23. sept­em­ber til 5. októ­ber síðastliðinn.

Viðreisn fengi 12% at­kvæða, Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn 10% og Sam­fylk­ing­in 6%. Aðrir flokk­ar næðu ekki inn þing­mönn­um.

Af þeim stjórn­mála­flokk­um sem ekki næðu inn mönn­um á þing má nefna Bjarta framtíð, sem mæl­ist í könn­un með 4% fylgi, Flokk fólks­ins, með 3% og Íslensku þjóðfylk­ing­una, en sá flokk­ur fengi 2% at­kvæða.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert