Páll fær allsherjarnefnd en Lilja atvinnumálin

Gengið var frá skipun nefnda fyrir næsta kjörtímabil á Alþingi ...
Gengið var frá skipun nefnda fyrir næsta kjörtímabil á Alþingi í dag. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Gengið var frá vali í nefndir 148. þings Alþingis í dag og verður skipun nefndanna sem hér segir.

Allsherjar og menntamálanefnd munu skipa:

 • Páll Magnússon formaður
 • Guðmundur Andri Thorsson 1. varaformaður
 • Steinunn Þóra Árnadóttir 2. varaformaður
 • Andrés Ingi Jónsson
 • Anna Kolbrún Árnadóttir
 • Birgir Ármannsson
 • Jón Steindór Valdimarsson
 • Willum Þór Þórsson
 • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Varamenn eru:  

 • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
 • Bjarkey Ólsen Gunnarsdóttir
 • Brynjar Níelsson
 • Hanna Katrín Friðriksson
 • Helga Vala Helgadóttir
 • Jón Þór Ólafsson
 • Líneik Anna Sævarsdóttir
 • Ólafur Þór Gunnarsson
 • Þorsteinn Sæmundsson 

Atvinnuveganefnd munu skipa þau:

 • Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður 
 • Inga Sæland 1. varaformaður
 • Halla Signý Kristjánsdóttir 2. varaformaður
 • Albertína Friðbjörk Elíasdóttir
 • Ásmundur Friðriksson
 • Kolbeinn Óttarsson Proppé
 • Njáll Trausti Friðbertsson
 • Sigurður Páll Jónsson
 • Smári McCarthy

Varamenn eru:

 • Anna Kolbrún Árnadóttir
 • Ari Trausti Guðmundsson
 • Guðmundur Ingi Kristinsson
 • Halldóra Mogensen
 • Haraldur Benediktsson
 • Logi Einarsson
 • Rósa Björk Brynjólfsdóttir
 • Vilhjálmur Árnason
 • Þórunn Egilsdóttir

Efnahags- og viðskiptanefnd munu skipa: 

 • Óli Björn Kárason formaður
 • Þorsteinn Víglundsson 1. varaformaður
 • Brynjar Níelsson 2. varaformaður
 • Aðrir nefndarmenn eru:
 • Bryndís Haraldsdóttir
 • Helgi Hrafn Gunnarsson
 • Oddný G. Harðardóttir
 • Ólafur Þór Gunnarsson
 • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
 • Silja Dögg Gunnarsdóttir

Varamenn eru:

 • Andrés Ingi Jónsson
 • Ágúst Ólafur Ágústsson
 • Birgir Ármannsson
 • Birgir Þórarinsson
 • Björn Leví Gunnarsson
 • Halla Signý Kristjánsdóttir
 • Jón Gunnarsson
 • Jón Steindór Valdimarsson
 • Páll Magnússon

Fjárlaganefnd munu skipa:

 • Willum Þór Þórsson formaður
 • Haraldur Benediktsson 1. varaformaður
 • Ágúst Ólafur Ágústsson 2. varaformaður
 • Birgir Þórarinsson
 • Bjarkey Ólsen Gunnarsdóttir
 • Björn Leví Gunnarsson
 • Njáll Traustu Friðbertsson
 • Ólafur Ísleifsson
 • Páll Magnússon

Varamenn eru:

 • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
 • Ásmundur Friðriksson
 • Brynjar Níelsson
 • Gunnar Bragi Sveinsson
 • Halla Signý Kristjánsdóttir
 • Helgi Hrafn Gunnarsson
 • Karl Gauti Hjartarsson
 • Lilja Rafney Magnúsdóttir
 • Oddný G. Harðardóttir

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skipa:

 • Helga Vala Helgadóttir formaður
 • Líneik Anna Sævarsdóttir 1. varaformaður
 • Jón Þór Ólafsson 2. varaformaður
 • Brynjar Níelsson
 • Kolbeinn Óttarsson Proppé
 • Jón Steindór Valdimarsson
 • Óli Björn Kárason
 • Þorsteinn Sæmundsson
 • Þórunn Egilsdóttir

Varamenn eru:

 • Bergþór Ólafsson
 • Guðmundur Andri Thorsson
 • Njáll Trausti Friðbertsson
 • Rósa Björt Brynjólfsdóttir
 • Silja Dögg Gunnarsdóttir
 • Vilhjálmur Árnason
 • Willum Þór Þórsson
 • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
 • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Umhverfis og samgöngunefnd skipa:

 • Bergþór Ólafsson formaður
 • Jón Gunnarsson 1. varaformaður
 • Ari Trausti Guðmundsson 2. varaformaður
 • Hanna Katrín Friðriksson
 • Helga Vala Helgadóttir
 • Karl Gauti Hjaltason
 • Líneik Anna Sævarsdóttir
 • Rósa Björk Brynjólfsdóttir
 • Vilhjálmur Árnason

Varamenn eru:

 • Ásmundur Friðriksson
 • Bjarkey Ólsen Gunnarsdóttir
 • Guðjón S. Brjánsson
 • Gunnar Bragi Sveinsson
 • Bryndís Haraldsdóttir
 • Kolbeinn Óttarsson Proppé
 • Ólafur Ísleifsson
 • Silja Dögg Gunnarsdóttir
 • Þorsteinn Víglundsson

Utanríkismálanefnd skipa:

 • Áslaug Arna Sigurbjörnssdóttir formaður
 • Rósa Björk Brynjólfsdóttir 1. varaformaður
 • Logi Einarsson 2. varaformaður
 • Ari Trausti Guðmundsson
 • Bryndís Haraldsdóttir
 • Gunnar Bragi Sveinsson
 • Silja Dögg Gunnarsdóttir
 • Smári McCarthy
 • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Varamenn eru:

 • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
 • Birgir Ármannsson
 • Jóns Steindór Valdimarsson
 • Líneik Anna Sævarsdóttir
 • Páll Magnússon
 • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
 • Steinunn Þóra Árnadóttir
 • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
 • Andrés Ingi Jónsson

Velferðarnefnd skipa:

 • Halldóra Mogensen formaður
 • Ólafur Þór Gunnarsson 1. varaformaður
 • Ásmundur Friðriksson 2. varaformaður
 • Andrés Ingi Jónsson
 • Anna Kolbrún Árnadóttir
 • Guðjón S. Brjánsson
 • Guðmundur Ingi Kristinsson
 • Halla Signý Kristjansdóttir
 • Vilhjálmur Árnason

Varamenn eru:

 • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
 • Bryndís Haraldsdóttir
 • Helgi Hrafn Gunnarsson
 • Inga Sæland
 • Lilja Rafney Magnúsdóttir
 • Óli Björn Kárason
 • Sigurður Páll Jónsson
 • Silja Dögg Gunnarsdóttir
 • Steinunn Þóra Árnadóttir
mbl.is