40 kjósendur kynsegin

Kjörkassar í Smáralind sem bíða þess að hýsa atkvæði í …
Kjörkassar í Smáralind sem bíða þess að hýsa atkvæði í utankjörfundaratkvæðagreiðslu. mbl.is/Unnur Karen

Samkvæmt kjörskrárstofni Þjóðskrár eru nú ríflega 254 þúsund manns sem hafa rétt á að kjósa í þingkosningunum fram undan. Þar af eru 127.752 konur og 126.889 karlar. Þjóðskrá hefur einnig bætt við flokknum kynsegin/annað og þar eru 40 kjósendur skráðir sem slíkir.

Á vef Þjóðskrár, skra.is, má sjá fjölda kjósenda á kjörskrárstofni 69 sveitarfélaga, endanleg kjörskrá á að vera tilbúin fyrir 15. september.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert