Húsráð

Hvað leynist í sófanum þínum?

18.4. Þegar sófinn tekur á móti mat og drykk og jafnvel gæludýrum er engin furða að hann geti breyst í bakteríubombu.  Meira »

Mistökin sem fólk gerir í þvottahúsinu

17.4. Þetta er í senn afskaplega snjallt húsráð sem mætti jafnframt flokka sem skipulagsráð en af þeim fáum við aldrei nóg.  Meira »

Svona lengir þú líftíma blómanna

13.4. Blóm eru ein mesta heimilisprýði sem til er og þá ekki síst afskorin blóm. En þau kosta skildinginn þannig að öll viljum við tryggja að þau lifi sem lengst eftir að heim er komið. Meira »

Þvottaráð sem allir verða að kunna

12.4. Jafnvel þó að þvottaefnið sé áhrifaríkt og nái helstu blettum úr fötunum þá er ekki samasemmerki við að bakteríurnar fari bak og burt við 40°C. Meira »

Þetta vissir þú ekki um sykur

10.4. Sykur er sætur og ætur – og frábær í svo margt annað en að maula á, til dæmis þessi atriði sem við tókum saman hér fyrir neðan. Meira »

Þrjú leynitrix sem hjálpa þér að léttast

9.4. Þyngdin getur verið leyndarmál en leyndarmálin sem hafa áhrif á þyngdina þína ætlum við að afhjúpa hér.   Meira »

Töfrahúsráð Mörthu Stewart

6.4. Ef einhver lumar á góðum ráðum til að auðvelda lífið þá er það að sjálfsögðu Martha Stewart.  Meira »

Töfratuskurnar sem bjarga heimilishaldinu

5.4. Tuskur eru ekki bara tuskur eins og allir vita og sumar tuskur eru þess eðlis að heimilishaldið gengur umtalsvert betur með þær í hönd. Meira »

Af hverju eru rafmagnstannburstar nauðsynlegir?

3.4. Rafmagnstannburstar eru ekki bara til að bursta tennurnar. Þannig er nefnilega mál með vexti að hægt er að nota þá til annarra verka en bara til að bursta tennurnar. Meira »

Slær kók í alvörunni á magaverk?

2.4. Í þau skipti sem við fáum illt í magann skýst oft upp í hugann að fá okkur kók til að róa magann. En er kók það besta við magaverk? Meira »

Má hringja seint á kvöldin? En snemma á morgnana?

28.3. „Það er kunnara en frá þurfi að segja að símarnir eru að verða eins og framlenging af okkur, þeir eru u.þ.b. að gróa við okkur,“ segir Albert Eiríksson en eins og við vitum þá eru fáir betri að sér í almennum mannasiðum en hann. Meira »

Er baðmottan þín full af bakteríum?

28.3. Baðmottur eru til á öllum heimilum og þjóna sínu hlutverki vel enda afskaplega mikilvægar. En þær eiga það til að gleymast og þá er voðinn vís (eða þannig). Meira »

Svona heldur þú baðherberginu bakteríulausu

27.3. Fara hárin að rísa á handarbakinu þegar þú hugsar út í allar bakteríurnar sem eru í hálfgerðum feluleik inni á baðherbergi? Þá ertu svo sannarlega ekki sá eða sú eina. Meira »

Eiga plönturnar þínar erfitt með að halda lífi?

26.3. Kannastu við eftirfarandi: Blöðin á plöntunum þínum eru orðin brún og kantarnir gulir? Þá þurfum við að tala saman.   Meira »

Hversu lengi endist opin vínflaska?

25.3. Þegar stórt er spurt erum við með svörin! Ef þú ert í vafa um hversu lengi vínflaska endist eftir að hún er opnuð fyrir eitt glas, þá er svarið einfalt. Meira »

Hið fullkomna harðsoðna egg

23.3. Ertu ekki alveg með á hreinu hversu lengi þú átt að sjóða eggin til að þau verði algjörlega fullkomin? Við erum að tala um soðin í gegn en aðeins rétt svo, þannig að þau bókstaflega bráðni í munninum. Meira »

Græjan sem gleymist á heimilinu

22.3. Til er sú græja sem er einstaklega gagnleg og til á flestum heimilum en 99% okkar gleymum að þrífa hana sem er hreint ekki gott. Meira »

Besta leiðin til að þrífa ísskápinn

21.3. Það tekur mun minni tíma en við höldum að þrífa ísskápinn – geymslustaðinn fyrir allan þann mat sem við látum ofan í okkur.   Meira »

Svona getur þú kælt volga gosdós á tveimur mínútum

20.3. Húsráðin bjarga lífinu gott fólk og þetta ráð er eitt af þeim sem nauðsynlegt er að kunna. Hvernig kælir maður volga gos- eða bjórdós snögglega? Hér er svarið. Meira »

Svona heldur þú rúminu hreinu

20.3. Þegar klukkan slær í háttatíma er ekkert betra en að skríða upp í hreint rúm og sofa vel út nóttina. En hvernig er best að halda rúminu hreinu? Hér koma nokkur atriði sem fylgja má eftir í góðan nætursvefn. Meira »

Hversu oft eigum við að skipta um tannbursta?

19.3. Það fara misjafnar sögur af því hversu oft við eigum að skipta út mikilvægasta hlut heimilisins – tannburstanum.   Meira »

Mistökin sem valda því að viskustykki fyllast af bakteríum

18.3. Viskustykki er eitt mest notaða „áhaldið“ í eldhúsinu og þessi mistök sem fólk gerir orsaka það að þau verða yfirfull af bakteríum. Áður en þú tekur þig til og hendir í þvottavélina skaltu lesa aðeins áfram. Meira »

Góð ráð til að þjóftryggja heimilið

17.3. Það er dásamlegt að skella sér í langþráð frí og komast í burtu frá heimilinu – en það er ekki eins gaman að koma heim í hálftómt hús. Meira »

Álpappír getur bjargað steypujárnspönnunni

15.3. Steypujárnspönnur eru hin mesta snilld í eldhúsinu eins og við höfum áður komið inn á. Það þarf að fara vel með þær og alls ekki að láta þær liggja lengi í bleyti til að ná föstum matarleifum í burtu. En þá kemur álpappír til sögunnar! Meira »

Staðirnir sem ryksugan nær ekki til

15.3. Til eru þeir staðir í þessari veröld sem hin alheilaga ryksuga nær ekki til. Þetta eru sláandi fréttir og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og ómannúðlega leit að hinum fullkomna aukastút framan á ryksuguna þá eru þetta engu að síður staðirnir sem við játum okkur sigruð gagnvart. Meira »

Svona áttu að ryksuga til að hámarka árangurinn

12.3. Að ryksuga þarf alls ekki að vera kvöð og getur í raun verið stórskemmtilegt húsverk.  Meira »

Húsráðin sem þú verður að kunna

11.3. Gott húsráð er gulli betra sagði vitur kona eitt sinn og við erum ekki frá því að hún hafi hitt naglann á höfuðið. Hvernig á maður annars að vita hvernig á að forðast algengustu mistökin sem við gerum flest, hreinlega af því að við vitum ekki betur? Meira »

Það sem flestir gleyma að þrífa

10.3. Flest erum við sæmilega meðvituð um mikilvægi þess að þrífa híbýli okkar reglulega. Við erum nokkurn veginn með á hreinu(!) hvað ber að þrífa en þó er einn hlutur sem gleymist ansi víða. Meira »

Alls ekki nota sápu á skurðarbretti

9.3. Nú kunna margir að reka upp stór augu spyrja sig hvað gangi eiginlega á? Hvernig höfum við lifað fram til þessa fyrst þetta er bannað og beinlínis hættulegt? Meira »

Undraefnið eplaedik

8.3. Við tölum í fullri alvöru um hversu magnað eplaedik getur verið, líka fyrir hárið.  Meira »