Húsráð

Búðu til þinn eigin heimilisilm

í gær Það jafnast ekkert á við vel ilmandi heimili og það má auðveldlega kalla það fram án búðarkeyptra ilmspreyja.  Meira »

Svona losnar þú við maskara úr fötum

í gær Rétt upp hönd sem hafa misst maskarann úr höndunum og beint á skyrtuna! Það geta ekki allir verið meistarar bæði í eldhúsinu og í förðun. Meira »

Fimm staðir þar sem eldhúsrúllan á alls ekki erindi

í gær Það er svo handhægt að grípa í eldhúsrúlluna og þurrka upp allskyns óhöpp og nota við þrif. En þó að rúllan sé auðveldasti kostur þá er hún ekki alltaf besti kosturinn. Meira »

Þú trúir ekki hvað bökunarsprey getur gert

13.12. Þið þekkið gamla góða bökunarspreyið sem notað er til að smyrja bökunarform og eldföst mót. Spreyið má nota í ýmislegt annað en í eldamennsku sem á eftir að koma á óvart. Meira »

Svona er best að geyma smákökurnar

12.12. Við höfum lagt það á okkur að baka helling af smákökum fyrir komandi jól en við þurfum einnig að geyma þær rétt.   Meira »

Snilldartrix með jarðarber

11.12. Jæja, hér kemur einfalt leynitrix sem allir þurfa að hafa bak við eyrað varðandi jarðarber. Þetta þarftu að gera ef þú vilt ná græna kollinum af berinu án þess að skera berið sjálft. Meira »

Svona tryggirðu að heimilið sé alltaf hreint

11.12. Nokkur atriði sem vert er að hafa í huga í hinni daglegu rútínu sem flest okkar erum að sinna. Það er algjör óþarfi að standa yfir skítugum speglum og mæðast, þegar við getum tamið okkur nokkra einfalda siði sem ættu að létta á álaginu. Meira »

Skothelt ráð til að avocadóið verði ekki brúnt

10.12. Ertu í hópi þeirra sem elska græna krumpaða ávöxtinn avocado? Guacamole á til að verða brúnleitt á lit, en við kunnum ráð við því! Meira »

7 leiðir til að lifa af jólaundirbúninginn

7.12. Þessi aðgerðaáætlun er hönnuð til þess að halda geðheilsunni sem bestri, draga úr jólastressinu og tryggja að jólahald fari fram með sem eðlilegustum hætti. Meira »

Svona áttu að skera mangó

3.12. Það þarf ákveðna listræna hæfileika til að skera hina ýmsu ávexti eins og granatepli og mangó. Mangó er einn af þeim ávöxtum sem allt of mikið fer til spillis af nema þú kunnir trixin í bókinni. Meira »

Svona losnar þú við súru lyktina

3.12. Það eru til súrir skór á hverju heimili – og það er staðreynd. Gamlir strigaskór eða illa lyktandi fótboltaskór eru algengt vandamál. Ekki lengur! Meira »

Svona er best að losa hýðið af kíví

30.11. Við elskum húsráð af öllum toga. Hér er eitt stórgott ráð um hvernig þú losar hýðið af kíví til þess að ná sem mestu af kívíinu sjálfu. Meira »

Svona nærðu svitablettum úr rúmfötum

28.11. Er einhver á þínu heimili sem svitnar óvenjumikið á nóttinni og áður en maður veit af er kominn blettur í koddaverið sem ekki næst úr í venjulegum þvotti? Gerist eflaust á öðru hverju heimili. Meira »

Húsráðið sem breytir lífinu

26.11. Flest höfum við lent í því að heyra af húsráði sem sérfræðingarnir þekkja og nota en okkur hinum hefði bókstaflega aldrei dottið í hug. Þetta húsráð er eitt þeirra og þurfti móðir mín að útskýra fyrir mér líkt og ég væri langt undir meðalgreind að þetta virkaði í alvöru og væri í reynd svona einfalt. Meira »

Hvernig egg er best að nota til í marengs?

25.11. Í framhaldinu af frétt okkar um að aldur eggjanna geti skipt höfuðmáli í bakstri er rétt að líta aðeins á hvernig egg henta best til að þeyta.  Meira »

Aldur eggjanna getur ráðið úrslitum í bakstrinum

24.11. Egg eru ekki bara egg heldur skiptir aldur eggsins líka gríðarlega miklu máli. Þannig getur heil uppskrift farið fjandans til ef eggið er gamalt. Meira »

Staðurinn sem flestir gleyma að þrífa

23.11. Flest þrífum við reglulega heima hjá okkur og erum með ákveðna reglu á því. En sumir staðir eiga það til að gleymast... og ekki síst þessi hér. Meira »

Skotheld leið til að beikonið heppnist sem best

22.11. Hefurðu velt því fyrir þér hvernig sumir fá beikon til að líta út eins og klippt út úr matreiðslubók? Þegar við skellum nokkrum sneiðum á pönnuna þá krullast beikonið upp á alla kanta er við sækjumst eftir því að hafa það nokkuð beint. Meira »

Svona losnar þú við gulu röndina í klósettinu

22.11. Við þekkjum það öll að vera nýbúin að ljúka þrifum á baðherberginu og þar með töldu salerninu, en það situr enn þá eftir gulur bjarmi eða rönd í skálinni. Meira »

Þvottaleiðbeiningar sem auðvelda lífið

21.11. Hvað þýða öll þessi þvottatákn og hvernig á maður að muna allt sem þau gera? Oftar en ekki getur þvotturinn farið úr böndunum á stórum sem litlum heimilum. Meira »

Svona þrífur þú rauðvín sem sullast niður

18.11. Ef þú lendir í því óhappi að velta rauðvínsglasinu þínu niður og það endar á mottunni eða teppinu á gólfinu – þá þarftu ekki að örvænta. Það þarf enginn blettur að vara að eilífu. Meira »

Er skápafýla af fötunum þínum?

16.11. Eins ótrúlegt og það kann að virðast getur fremur auðveldlega myndast skápafýla eða geymslufýla sem virðist hafa sérstakt lag á að koma sér þægilega fyrir í fatnaði. En hvað er til ráða? Meira »

Húsráð Tobbu: Ekki henda gömlum tannburstum! 

15.11. Það er einstaklega leiðingjarnt að horfa á gulan hringinn sem myndast gjarnan í kringum niðurföll í vöskum og oft utan um blöndunartækin sjálf þar sem þau nema við vaskinn. Dag eftir dag starir maður í þennan gula hring vonleysisins, sérstaklega þegar tennurnar eru burstaðar. Meira »

Kristalsglös geta verið stórskaðleg

14.11. Það er fátt lekkerara en að bera fram desertinn í kristalsskál eða bjóða upp á sérrí úr kristalskaröflu. En nú berast þau válegu tíðindi að þessu háttalagi beri að steinhætta - og það strax. Meira »

Svona losnar þú við óþolandi slímbletti

13.11. Eitt það alvinsælasta (og jafnframt það sem flestir foreldrar hata) er slím. Slím er á flestum óskalistum þessi misseri og því meira því betra. Meira »

Veist þú hvernig eggið á að snúa og af hverju?

12.11. Hefur þú einhvern tímann íhugað hvernig egg á að snúa? Ef þú ert einn þeirra sem taldir víst að breiði endinn ætti að snúa niður hefurðu rangt fyrir þér. Meira »

Hvað inniheldur brauðið mikinn sykur?

8.11. Brauð getur verið hreinasta sælgæti - bókstaflega. Oftast getum við lesið á umbúðirnar hversu mikinn sykur er að finna í því en stundum er það bara alls ekki hægt. Þá er gott að kunna þetta ráð sem klikkar aldrei. Meira »

Besta ráðið til að þrífa flatskjáinn

6.11. Hefur þú þurrkað af flatskjánum heima hjá þér og eftir sitja rendur sem þú kærir þig ekkert um. Ekki örvænta því við höfum fundið ráð við því. Meira »

Forskot á jólahreingerninguna: 5 atriði sem bæta lífið

4.11. Á degi sem þessum er kjörið að taka klukkutíma eða svo til að vinna sér í haginn fyrir hátíðarnar og þrífa það sem sjaldan er þrifið. Þið munið upplifa sanna gleði og mögulega aukna lífsgleði að verkinu loknu enda eldhúsið töluvert hreinna en það var í gær. Meira »

Leynitrixið til að skera kökuna þráðbeina

1.11. Hver kannast ekki við að baka kökubotna sem koma hálfskakkir úr ofninum og okkur langar helst til að fara að skæla?   Meira »