Verðmæt epli raska ekki ró forstjóra Microsoft

Steve Ballmer ræddi við blaðamenn á Indlandi í dag.
Steve Ballmer ræddi við blaðamenn á Indlandi í dag. Reuters

Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, segist ekki hafa áhyggjur af því að Apple hafi tekið fram úr Microsoft og sé þar með orðið verðmætasta tæknifyrirtæki Bandaríkjanna, þ.e. ef litið er til markaðsverðmætis.

Ballmer ræddi við blaðamenn í Nýju-Delí á Indlandi í dag. „Leikurinn er langur. Það eru margir góðir keppinautar, en við erum einnig mjög góðir keppinautar,“ sagði hann. „Ég mun hagnast meira og það er ekkert tæknifyrirtæki á jörðinni sem er eins arðbært og við,“ sagði hann.

„Sjáum hvað gerist, en ég er enn ánægður með að í 94 skipti af hverjum 100 muni einhver kaupa Windows PC-tölvu.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Til sölu Færeyingur Haffrúin 6032
Gengur í Strandveiðina, Ný vél, vökvagír, skrúfa og mælaborð, nýtt rafkerfi,raf...
Bækur - Örlygur Sigurðsson
Til sölu nokkrar af bókum Örlygs Sigurðssonar, upp. í síma 8920213...
Eldtraustur skjalaskápur
Eldtraustur skjalaskápur / öryggisskápur frá Rosengrens með 4 útdraganlegum skúf...
Stálvaskur - lítur vel út
Til sölu: Sterklegur stálvaskur. . verð 2000kr Upplýsingar í síma 564-1787 og ...
 
Útboð rangárþing
Tilkynningar
ÚTBOÐ Uppbygging og rekstur ljósleiða...
Framhald suðurland
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Aðalskipulag
Tilkynningar
Breyting á Aðalskipulagi Dala...
Félagslíf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa frá kl 9, ...