Stærsta sólarorkuver heims

Nóg er af olíunni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en þar hefur nú engu að síður verið tekið í notkun stærsta sólarorkuver heims.

Verið kostaði 600 milljónir Bandaríkjadala og mun framleiða rafmagn fyrir um 20 þúsund heimili.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert