Gerðu keisaraskurð á górillu

an Diego í Bandaríkjunum gerðu á föstudaginn keisaraskurð á górillu í garðinum. Górilluunganum líður vel, en um er að ræða 4,6 punda kvendýr.

Lunga ungans féll saman eftir að hann fæddist, en læknum tókst að lagfæra það.

Ástæðan fyrir því að ákveðið var að gera keisaraskurð á górillunni var að hún hafði aldrei gengið í gegnum fæðingu og dýralæknar sögðu að hún hefði verið undir miklu álagi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert