Afbragðhollur gúllas-réttur í hnetusósu

Synir mínir tveir kunna að meta heita, holla og næringarríka rétti. Hér er boðið upp á nautagúllas í hnetusósu.

1 kg nautagúllas

2 msk kókósolía

1 l vatn

2 lífrænir og aukefnalausir nauta-súputeningar

salt og pipar eftir smekk

8-10 gulrætur

2 rauðlaukar

3 msk hnetusmjör (má vera meira)

mbl.is