Eurovision-eðlan 2015

Er hægt að halda almennilegt Eurovision-partí án þess að matbúa eitt stykki eðlu? Hér kemur heilsu-eðla eins og þær gerast bestar. 

1 msk ólífuolía

1 rauðlaukur

1 tsk kummín

1 tsk reykt paprika

1 tsk kóríander

400 ml niðursoðnir tómatar

1 hvítlauksrif

1 msk hvítvínsedik

1 tsk hlynsíróp

2 dósir laktósafrír Philadelphia-rjómaostur

mbl.is