Þú getur skapað kontrast í eldhúsinu með því að mála veggina í dökkum lit og þá jafnvel loftið líka. Eða með því að mála hluta af innréttingunni í sama lit og veggurinn sem kemur skemmtilega á óvart.
mbl.is/Pinterest
Stundum þarf ekki mikið til að ná fram breytingu í eldhúsrýminu sem mörg okkar sækjumst eftir. Með smá lagfæringum getur eldhúsið orðið eins og nýtt á skömmum tíma. Bara spurning um hugmyndaflug og demba sér í verkið.