Svona tekur þú utan af hvítlauk á einu bretti

Húsráð fyrir alla hvítlauksunnendur þarna úti.
Húsráð fyrir alla hvítlauksunnendur þarna úti. mbl.is/Shutterstock

Við sem elskum hvítlauk notum hann óspart í flestallan mat. Ef þú ert á sama máli þá viltu vita aðferðina hvernig best sé að taka hýðið af lauknum án þess að allir fingurnir angi eftir á. 

Við fundum myndband sem sýnir hvað eigi að gera og það á mjög einfaldan hátt, allt sem til þarf eru tvær skálar. Þetta er tilvalin aðferð ef maður þarf að taka utan af mörgum hvítlauksgeirum í einu.

mbl.is