Svona má gera hvít eldhúsrými meira spennandi

Hér eru tvö eins loftljós sem setja stemninguna í rýmið …
Hér eru tvö eins loftljós sem setja stemninguna í rýmið ásamt svörtum blöndunartækjum og viðarlituðum stólum sem gefa hlýleika. mbl.is/Lauren Kolyn

Við sem heillumst af nútímaeldhúsum eigum það til að detta í allt hvítt. Mjallahvít eldhús geta þótt kuldaleg en þurfa alls ekki að vera það. Oft þarf ekki nema eina rispu á skápafrontinn til að allt „lúkkið“ missi sig. Hér fyrir neðan má sjá hugmyndir að því hvernig gera má hvít eldhúsrými örlítið meira spennandi.

Hexagon flísar munu gjörbreyta hvítu látlausu eldhúsi – satt og …
Hexagon flísar munu gjörbreyta hvítu látlausu eldhúsi – satt og sannað. mbl.is/Michelle Belsky
Viðarborðplata í innréttingunni í bland við rustik stóla og persónulega …
Viðarborðplata í innréttingunni í bland við rustik stóla og persónulega muni, gera allt mun meira kósí. mbl.is/Sandra Rojo
Opnar hillur geta dregið athyglina frá látlausri innréttingunni, ásamt eldhúsáhöldum …
Opnar hillur geta dregið athyglina frá látlausri innréttingunni, ásamt eldhúsáhöldum sem fá að njóta sín meðal annars á veggjunum. mbl.is/Julia Steele
Það er ekkert sem grænar plöntur og lifandi greinar geta …
Það er ekkert sem grænar plöntur og lifandi greinar geta ekki glatt. Það verður allt svo bjartara með græna litnum í eldhúsinu, ekki síst með rósmaríngreinum og basilikum. mbl.is/Marisa Vitale
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert