Getur ketó haft áhrif á líkamslykt?

Getty images

Við höfum heyrt talað um ketó andfýluna frægu og reyndar gerst svo djörf að útskýra hana með aðstoð ketó sérfræðingsins Gunnars Más Sigfússonar.

En á veraldarvefnum gengur sá orðrómur að ketó geti líka haft áhrif á aðra líkamslykt og er þá sérstaklega talaðu um hið svokallaða „ketó-klof“.

Að sögn sérfræðingsins Jessicu Shepard hefur það sem við borðum vissulega áhrif á líkamslyktina okkar og þá ekki sýst á þeim stöðum sem eru sérstaklega viðvæmir fyrir breytingum á sýrustigi eða pH-gildi líkamans. 

Sé lyktin þrálát og fylgi henni önnur óþægindi eins og kláði skaltu hins vegar fara til kvensjúkdómalæknisins því þá hefur hún væntanlega ekkert með mataræðið að gera heldur skrifast hún á sýkingu. 

ljósmynd/Modibodi
mbl.is

Bloggað um fréttina