Vinsælustu uppskriftir Helenu Gunnars

Ljósmynd/Helena Gunnarsdóttir

Helena Gunnarsdóttir hefur átt margar uppskriftir í gegnum tíðina sem hafa notið gífurlegra vinsælda meðal þjóðarinnar. Við tókum hér saman nokkrar af vinsælustu uppskriftum hennar til að auðvelda ykkur að skipuleggja vikuna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert