Vinsælasta ketó nammið

Þetta fólk er óskaplega ánægt með að vera á ketó.
Þetta fólk er óskaplega ánægt með að vera á ketó.

Svo virðist sem heimurinn snúist um ketó mataræðið þessi dægrin og ef maður hefur skellt sér í þá vegferð er eins gott að vita hvað maður er að gera. 

Það snakk sem virðist vera að gera allt vitlaust þessa dagana er ostur í einhvers konar bakaðri og stökkri útgáfu og eru Moon Cheese-kúlurnar og OLIFA-osturinn. Bæði eru algjörlega geggjuð á bragðið og eru fullkomin út á hvaða mat sem er. 

Það er því sannarlega gaman að vera ketó í dag.

mbl.is/
mbl.is/skjáskot af Instagram
mbl.is