Sósan sem sérfræðingarnir elska

Öll elskum við bernaise sósu en vissir þú af ef einu hráefni er bætt við þá breytist hún yfir í Choron sósu - sem sumir fullyrða að sé janvel betri. Við hvetjum ykkur til að prófa og þið megið gjarnan deila því með okkur hvað ykkur finnst.

<strong>Choron sósa</strong><br/><br/><ul> <li>1 pakki TORO bernaise sósa</li> <li>75 g smjör</li> <li>1 dl vatn</li> <li>1,5 dl mjólk</li> <li>1 eggjarauða</li> <li>1-2 teskeiðar tómatpúrraSmá sjávarsalt eftir smekk</li> </ul> <br/>

Bræðið smjörið í potti og hrærið innihaldi pakkans út í. Bætið svo við eggjarauðunni, vatni, mjólk og tómatpúrru. Hrærið vel og fáið suðuna rólega upp. Saltið eftir smekk.

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...

Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl

mbl.is