Sósa

Hin sívinsæla Madeirasósa

19.12. Klassísk frönsk sósa með kjötsoði, piparkornum og madeira víni. Samkvæmt hefðinni er hún yfirleitt notuð með nautakjöti eða kjúkling en að sjálfsögðu má nota hana með öllum mat. Meira »

Café de Par­is-smjörsósa

19.12. Hér er um að ræða nokkuð margslungna smjörsósu sem er löngu orðin heimsþekkt. Þykir fara best með rib-eye eða sirloin nautasteik. Meira »

Langbestu sósurnar með jólasteikinni

19.12. Sósur skipta alveg hreint ótrúlega miklu máli þegar kemur að máltíðum - hvað þá hátíðarmáltíðum. Hér eru þær sósur sem hafa verið vinsælastar á Matarvefnum og við getum heilshugar mælt með. Meira »

Sósan sem mun breyta lífi þínu (og jólunum)

12.12. Margir vilja meina (og ég er ein þeirra) að sósan sé meginuppistaðan í máltíðinni. Þá ekki síst hátíðarmatnum þar sem kjötmeti á það til að vera ráðandi. Meira »

Úrvalslambalæri með ekta soðsósu og soðnum kartöflum

29.9. Það er komið haust og því fátt meira viðeigandi en gott lambalæri með sósu sem setur allt á hliðina – eða því sem næst. Þessi einstaklega skemmtilega uppskrift kemur úr smiðju Ragnars Freys Ingvarssonar eða Læknisins í eldhúsinu sem er nú ekki vanur að klikka. Meira »

Heimalagað chili-majónes

3.8. Við Íslendingar erum eflaust ein mesta sósuþjóð sem fyrirfinnst, viljum sósur með eða á öllum mat. Svona til að „krydda þetta“ aðeins betur. Chili-majónes hefur ekki svikið neinn hingað til og er stórkostlegt með frönskum kartöflum, nú eða beint á hamborgarann. Meira »

Ekta grísk tzatziki sósa

29.5. Það tekur lítinn sem engan tíma að henda í góða tzatziki sósu, þar að auki er hún einstaklega sumarleg og með munnfylli af henni má lygna aftur augunum og ímynda sér að maður sitji í hæðunum á Santorini. Meira »

Ertu að klúðra béarnaise-sósunni?

23.12.2017 Það er að bresta á með jólum og því ekki úr vegi að fara yfir helstu reglurnar varðandi béarnaise-sósuna góðu. Hér er lykilatriði að fara ekki á taugum. Meira »

Himneskar hátíðarsósur

10.12.2017 Á aðventunni, yfir jól og áramót er kjörið að gera vel við sig í mat. Fátt er betra en eðalsteik með rjúkandi heitri sósu. Nú er tíminn til að leika sér í eldhúsinu og koma fjölskyldunni á óvart í desember! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira »

Sósan sem sögð er eftirsóttasta sósa landsins

5.11.2017 Þessi girnilega og örlítið framandi sósa er með þeim vinsælli sem Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumaður og villibráðarkonungur, hefur mallað á lífsleiðinni. Meira »

Syndsamleg sósa bifvélavirkjans

29.9.2017 Þessi sósa hentar einstaklega vel með lambalæri og vekur alltaf undrun og hrifningu í öllum matarboðum. Sósuuppskriftina fékk móðir mín hjá vinafólki sínu en uppskriftin er hreinlega göldrótt. Meira »

Ekta bernaise-sósa frá grunni

15.6.2017 „Það má nú alveg tala um endurkomu bernaise-sósunnar, hún er kannski ekki sú hollasta sem til er – en mikið er alvöru bernaise-sósa gerð frá grunni góð. Sósan er upphaflega frönsk og minnir um margt á hollandaise-sósu. Bernaise passar sérstaklega vel með nautasteik og lambalæri – já ég held bara flestu kjöti,“ segir Albert sem fékk þessa guðdómlegu uppskrift hjá Gunnar Bjarnasyni. Meira »

Líklega besta sveppasósa sem ég hef bragðað!

9.6. Sósur eru mögulega mikilvægasti hluti máltíðarinnar og fátt er betra en vel heppnuð sveppasósa. Hvað þá þegar nokkuð magnaður matreiðslumaður hefur við þig samband og segir frá því að hann hafi lagað líklega bestu sveppasósu sem hann hafi bragðað. Meira »

Skotheld uppskrift að Chilimajó!

12.5. Það heitasta á borðum landsmanna þessi dægrin er chilimajó. Fyrir þá sem koma af fjöllum er um að ræða majónes sem búið er að bæta chili og alls kyns góðgæti saman við svo úr verður ein albesta sósa norðan Alpafjalla. Meira »

Uppstúfurinn

15.12.2017 Klassískt uppstúf er ómissandi hluti af jólahaldinu. Misjafnt er milli fjölskyldna hvort fólk vill hafa sósuna mjög sæta eður ei en millivegur er farinn hér í þessari klassísku sósu. Meira »

Kalkúnasósan sem þig dreymir um

18.11.2017 Landsmenn elska sósur og þessi sósa mun svo sannarlega ýta undir hátíðlegan unað á mörgum heimilum því góð er hún.  Meira »

Mömmusveppasósa læknisins

27.10.2017 Ragnar Freyr Ingvason eldaði nýverið tvær útgáfur af lambakjöti og bauð upp á þessa ljúfu sveppasósu með. Virkilega klassísk og góð og hentar með flestu lambakjöti eða svínakjöti. Meira »

Besta pítsusósan

30.7.2017 Góð pítsasósa getur miklu breytt. Þessi er í raun svo góð að hún hentar einnig vel á pasta eða ofan á ofnbakaðar kjúklingabringur. Meira »