Langbestu sósurnar með jólasteikinni

Sósur skipta alveg hreint ótrúlega miklu máli þegar kemur að máltíðum - hvað þá hátíðarmáltíðum. Hér eru þær sósur sem hafa verið vinsælastar á Matarvefnum og við getum heilshugar mælt með. 

Ljósmynd/Thinkstock/Getty Images
mbl.is