Eldhúsið sem breski aðallinn heldur ekki vatni yfir

Ótrúlega fallegt og töff eldhús. Grárir krítarmálaðir veggirnir passa fullkomlega …
Ótrúlega fallegt og töff eldhús. Grárir krítarmálaðir veggirnir passa fullkomlega við dökk gráa innréttinguna. Ljósmynd/deVol Kitchens

Hér erum við að tala um breska hönnun á heimsmælikvarða. Þetta er úr smiðju deVol-hönnunarveldisins sem er fremst meðal jafningja í hönnun á sveita- og shaker-eldhúsum.

deVol er að finna á flestum breskum óðalssetrum sem búið er að gera upp og skyldi engan undra. deVol er framúrskarandi að öllu leyti og allt efnisval eins ekta og hugsast getur.

Heimasíðu deVol er hægt að nálgast HÉR.

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita ...

Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl

Takið eftir því að búrskápurinn er felldur inn í vegginn …
Takið eftir því að búrskápurinn er felldur inn í vegginn í málaður í sama lit. Ljósmynd/deVol Kitchens
Háfurinn er algjört augnakonfekt en takið eftir listunum á honum.
Háfurinn er algjört augnakonfekt en takið eftir listunum á honum. Ljósmynd/deVol Kitchens
Eyjan býr til gott vinnupláss. Í henni eru skúffur og …
Eyjan býr til gott vinnupláss. Í henni eru skúffur og opnar hillur. Ljósmynd/deVol Kitchens
Ljósmynd/deVol Kitchens
Marmari á eldhúsbekknum og laus eining er við hliðina með …
Marmari á eldhúsbekknum og laus eining er við hliðina með koparplötu ofan á. Ljósmynd/deVol Kitchens
Ljósmynd/deVol Kitchens
mbl.is