Geggjaðar gjafir fyrir grænkerann

Fallegur handblásinn tvöfaldur tebolli sem heldur teinu heitu án þess …
Fallegur handblásinn tvöfaldur tebolli sem heldur teinu heitu án þess að hægt sé að finna fyrir því á fingrunum. Fæst hjá Tefélaginu – verð 2.220 kr. Mbl.is/Kinto

Nokkrar vel valdar jólagjafahugmyndir fyrir grænkerann – allt frá ilmandi blóðbergssápu yfir í fallegt marmaramortél.

Handgerð blóðbergssápa frá íslenska fyrirtækinu URÐ, sem gott er að …
Handgerð blóðbergssápa frá íslenska fyrirtækinu URÐ, sem gott er að geyma við eldhúsvaskinn. Fæst í Kokku – verð 2.300 kr. Mbl.is/Urð
Stílhreint hvítt marmaramortél ættu allir að eiga. Fæst í Kokku …
Stílhreint hvítt marmaramortél ættu allir að eiga. Fæst í Kokku – verð 8.900 kr. Mbl.is/Foxrunbrands
Hvítlaukspressa er verkfæri sem frábært er að eiga í eldhússkúffunni, …
Hvítlaukspressa er verkfæri sem frábært er að eiga í eldhússkúffunni, eða uppi á borði þegar hún er eins flott og þessi. Fáanleg í Epal – verð 10.400 kr. Mbl.is/Eva Solo
Smart salt og piparstaukar frá Bitz, fáanlegir í ýmsum litum. …
Smart salt og piparstaukar frá Bitz, fáanlegir í ýmsum litum. Fæst í BAST – verð 15.595 kr. Mbl.is/Bitz
Salatsósuhristari er góð gjöf sem kemur að góðum notum í …
Salatsósuhristari er góð gjöf sem kemur að góðum notum í flestöllum eldhúsum. Fæst í Kokku – verð 5.980 kr. Mbl.is/EvaSolo
mbl.is