Sjúklegt Parísareldhús í 45 fm íbúð

Ljósmynd/Elle.se

Í þessari undurfögru íbúð í París er hugsað út í hvert smáatriði og þrátt fyrir að fermetrarnir séu ekki margir er enginn afsláttur gefinn af eldhúsinu og er útkoman alveg hreint stórbrotin.

Fleiri myndir af íbúðinni er hægt að nálgast HÉR.

Ljósmynd/Elle.se
Ljósmynd/Elle.se
Ljósmynd/Elle.se
mbl.is