Heitasta eldhústískan um þessar mundir

Ljósgrátt og lifandi bakveggur, og borðplata sem skreytir eldhúsið svo …
Ljósgrátt og lifandi bakveggur, og borðplata sem skreytir eldhúsið svo sannarlega. Mbl.is/Pinterest

Við erum án efa ekki þau einu sem elskum terrazzo á heimilið, en terrazzo hefur aldrei verið jafn móðins og síðustu misserin. Hér eru nokkrar útfærslur af guðdómlega fallegu terrazzo í eldhúsum.

Við leyfum myndunum að tala sínu máli hér fyrir neðan. 

Svart og sexí! Það er það eina sem við getum …
Svart og sexí! Það er það eina sem við getum sagt um þetta æðislega eldhús. Mbl.is/Pinterest
Stórt og hlýlegt eldhús með þokkalega stórri svartri terrazzo-eyju.
Stórt og hlýlegt eldhús með þokkalega stórri svartri terrazzo-eyju. Mbl.is/Pinterest
Dásamlega glæst terrazzo-gólf og bakveggur.
Dásamlega glæst terrazzo-gólf og bakveggur. Mbl.is/Pinterest
Veggfóður með terrazzo-munstri er góð lausn fyrir þá sem vilja …
Veggfóður með terrazzo-munstri er góð lausn fyrir þá sem vilja prófa sig áfram – og fyrir utan að það er mun ódýrara en efnið sjálft. Mbl.is/Pinterest
Hér er munstrið fremur stórgert en alveg einstaklega smart.
Hér er munstrið fremur stórgert en alveg einstaklega smart. Mbl.is/Pinterest
mbl.is