Flísalagður veggur í eldhúsi vekur athygli

Ljósmynd/Kristofer Johnsson

Innanhúshönnuðurinn Pella Hedeby á heiðurinn að þessu eldhúsi sem við erum hrifin af – ekki síst fyrir þær sakir að allur eldhúsveggurinn er flísalagður.

Eins og sjá má er ekkert yfirþyrmandi við þessar flísar heldur tóna þær einstaklega vel við innréttinguna en eru ótrúlega fallegar og koma vel út.

Snjöll lausn og óvenjuleg...

Fyrir þá sem vilja skoða meira eftir Pellu er hægt að smella HÉR.

Ljósmynd/Kristofer Johnsson
Ljósmynd/Kristofer Johnsson
Ljósmynd/Kristofer Johnsson
mbl.is