Svívirðilegar subbusamlokur eru málið í dag

Ef það er einhverntímann tími fyrir djúsí og subbulega samloku þá er það í dag. Hér gefur að líta samlokur sem allar eiga það sameiginlegt að vera hrikalega góðar – þó mis subbulegar séu.

mbl.is