Rjómalagað karamellu latte 

Hér erum við með skothelda uppskrift að kaffi en gaman er að setja síróp út í kaffið sitt endrum og eins til að gera sér dagamun. Vel freydd mjólkin setur svo punktinn yfir i-ið enda er fátt betra en góður latte.

Rjómalagað karamellu latte 

  • 4g NESCAFÉ Gull 
  • 30 ml heitt vatn (~80°C) 
  • 10 ml karamellu-, döðlu eða hlynsíróp 
  • 170 ml léttmjólk 

Aðferð: 

Blandið 4 g af NESCAFÉ Gull saman við 30 ml af heitu vatni. Hitið 170 ml af mjólk þar til hún er orðin volg en ekki svo heit að hún byrji að malla. Bætið 10 ml af sírópi í könnu og hrærið. Þeytið karamelluðu mjólkina þar og tæmið froðuna í kaffibollann. Toppað með karamellusírópi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert