Súpurnar sem hafa slegið í gegn

Á köldum vetrarkvöldum ljúft að fá sér heita og bragðmikla …
Á köldum vetrarkvöldum ljúft að fá sér heita og bragðmikla súpu sem yljar við kertaljós og huggulegheit. Hér eru nokkkrar uppskriftir að súpum sem hafa slegið í gegn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Á haustin og veturna koma bragð- og matarmiklar súpur sterkar inn. Ekkert er betra á köldum vetrardögum að njóta þess að snæða ljúffenga heita súpu við kertaljós og huggulegheit. Hér eru saman komnar nokkrar af vinsælustu súpum matarvefsins sem hafa slegið í gegn. Nú er bara að velja súpuna sem heillar ykkur mest.

 

 

 

 

 

 

 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert