Þetta eru vinsælustu fiskbollurnar

Hér er að finna átta vinsælustu fiskbolluuppskriftirnar á Matarvefnum.
Hér er að finna átta vinsælustu fiskbolluuppskriftirnar á Matarvefnum. Samsett mynd

Í tilefni bolludagsins er upplagt að bjóða upp á fisk­boll­ur í kvöldmatinn til að bæta upp rjómabolluátið. Fiskbollur eru góðar og hollar, fullar af pró­tín­um og öðru góðgæti sem er gott fyrir líkama og sál.

Hér eru átta vinsælustu fisk­bollu­upp­skrift­irn­ar á Mat­ar­vefn­um, allar góðar með ljúffengu meðlæti:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert