Kvikmyndir | 4.10.2005

Geimdraumar (Dreaming of Space) 2 stjörnur

"... Margt sjarmerandi ber þó fyrir augu, leikurinn er sannfærandi, myndatakan er afslöppuð, karlremban er skondin og kapphlaupsatriði brjóstahaldaralausra kvenna er óborganlegt. Það er bara ekki nóg."

Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)

Fleiri kvikmyndadómar