Kvikmyndir | 19.10.2004

Wimbledon 3 stjörnur

"... Það er ekki hlaupið að því að koma með ferskt innlegg í greinar á borð við rómantísku gamanmyndina og íþróttamyndina á þessum síðustu og verstu tímum, en aðstandendum Wimbledon tekst það vel, með því að láta einfaldlega einlægnina, rómantíkina og ástina á tennisíþróttinni ráða för."

Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)

Fleiri kvikmyndadómar