Kvikmyndir | 29.3.2006

100% manneskja (100% Menneske) - 3 stjörnur

"... Þessi atriði eru á mörkum þess að vera spaugileg, en einlægnin sem liggur þeim að baki er í anda hins fullkomlega einlæga tóns myndarinnar. 100% manneskja var sýnd á Hinsegin bíódögum ásamt íslensku heimildarstuttmyndinni Transplosion , og saman veita þessar myndir einstaka innsýn í líf og tilveru "transgender" fólks."

Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)

Fleiri kvikmyndadómar