Kvikmyndir | 10.7.2004

Kóngulóarmaðurinn 2 / Spider-Man 2 5 stjörnur

"... Kóngulóarmaðurinn situr fastur í sínum gullna vef í orðsins fyllstu merkingu, best að áhorfendur sjái með eigin augum hvað við er átt en við fáum alla vega að njóta einnar myndar enn í þessum frábæra félagsskap."

Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)

Fleiri kvikmyndadómar