Mynd úr Gagnasafni (grein 1159731

Kvikmyndir | 13.8.2007

Becoming Jane (Að verða Jane) 3 stjörnur

"... Hins vegar má segja að myndin einblíni um of á rómantíkina í lífi hinnar upprennandi skáldkonu á kostnað tilraunar til þess að fjalla um það hvernig rithöfundarferill Jane Austen fór af stað og hvað mótaði hana á þeim árum sem hún var að byrja að skrifa."

Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)

Fleiri kvikmyndadómar