Steingrímur og Linda selja eitt dýrasta húsið í 105

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Steingrímur Halldór Pétursson, fjármálastjóri Samherja í Hollandi, og Linda Björk Sævarsdóttir hafa ákveðið að setja Stigahlíð 68 á sölu. Fasteignamat hússins er 193.350.000 kr. 

Húsið er engin smásmíði eða 480 fm að stærð og afar glæsilegt. Það var teiknað af Gunnari S. Óskarssyni en Halldóra Vífilsdóttir innanhússarkitekt hannaði húsið að innan í samráði við Gunnar. Allar innréttingar eru einstaklega smekklegar og vandaðar. 

Smartland greindi frá því 2016 að Steingrímur og Linda hefðu keypt húsið af skattakónginum Tómasi Sigurðssyni. 

Í húsinu eru 10 herbergi, 6 svefnherbergi, 4 baðherbergi og bílskúr. Eins og sést á myndunum er húsið einstakt á svo margan hátt. Svo skemma fallegu húsgögnin sem prýða húsið ekkert fyrir og gera það ennþá fallegra. 

Af fasteignavef mbl.is: Stigahlíð 68A

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál