Hlaupa til styrktar Sunnu Valdísi

Dóttir Ragnheiðar Erlu Hjaltadóttir, Sunna Valdís Sigurðardóttir, er eina barnið á Íslandi með AHC sjúkdóminn. Það skiptir Sunnu Valdísi og foreldra hennar miklu máli að vera í sambandi við AHC-samtökin erlendis til að fá stuðning.

Í Reykjavíkurmaraþoninu, sem fram fer 20. ágúst, ætla vinir og vandamenn að hlaupa til styrkar AHC samtökunum. Ef þú vilt láta gott af þér leiða getur þú farið inn á Hlaupastyrkur.is og hlaupið í þágu AHC-samtakanna. 

HÉR er hægt að skoða heimasíðu AHC-samtakanna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda