Fólk hræðist vinnuna meira en dauðann

Margir eru stressaðir vegna vinnu.
Margir eru stressaðir vegna vinnu. mbl.is/Thinkstockphotos

Fleiri hræðast skiladaga heldur en dauðann sjálfan. Það er þekkt að fólk kvíði fyrir skilaverkefnum í skóla eða stórum vinnuverkefnum.

Samkvæmt stylist.co.uk. fer fólk að ímynda sér allt það versta sem getur gerst þegar það kvíðir skiladögum, eins og það að vera rekinn úr vinnunni. 

Í nýlegri rannsókn kom í ljós að algengasti kvíðavaldurinn væri vinnan. Mjög margir viðurkenndu að kvíða meira vinnunni heldur en að deyja.

Það eru ekki allir sem hræðast dauðann.
Það eru ekki allir sem hræðast dauðann. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál