Lykillinn að hamingju Jennifer Lopez

Jennifer Lopez.
Jennifer Lopez. AFP

Jennifer Lopez er sjálfstraustið uppmálað og stolt af sjálfri sér og líkama sínum þrátt fyrir að byrjun ferils hennar hafi hún verið hvött til þess að grenna sig. Það er eitt sem Lopez gerir á morgnana sem heldur henni í fanta formi og gerir hana auk þess hamingjusama. 

„Mér finnst gott að æfa á morgnana. Það lætur mig slaka á, gerir mig tilbúna fyrir dagin og heldur mér sterkri. Ég er sannfærð um að æfingarnar eru hluti af því sem gerir mig svo hamingjusama. Ég trúi því virkilega að þegar þú hugsar vel um þig og vinnur að því að vera heilbrgiður, ertu betur í stakk búin til þess að hugsa um þá sem þú elskar,“ sagði Lopez í viðtali við In Style á dögunum. 

Þegar Lopez kom fram á sjónarsviðið voru vinsælustu fyrirsæturnar í stærð núll og þrátt fyrir að söngkonan sé grönn er hún með línur. Hún reyndi þó aldrei að fela línurnar þó svo að hún hafi verið hvött til þess að grennast. „Svona er ég. Ég er vaxin svona,“ sagði Lopez að lokum og segir að allir í kringum hana hafi litið út eins og hún þegar hún var vaxa úr grasi. „Ég sá ekkert rangt við það. Ég geri það ekki enn,“ sagði Lopez stolt. 

Jennifer Lopez er ánægð með línurnar.
Jennifer Lopez er ánægð með línurnar. AFP
mbl.is

10 lífsreglur Diane von Furstenberg

06:00 „Flest ævintýri enda á því að stúlkan giftist prinsinum og lifir síðan hamingjusöm til æviloka. Mitt ævintýri byrjaði fyrst þegar ég hafði fengið skilnað frá mínum prinsi.“ Meira »

Kemst ekki yfir skilnaðinn við kærustuna

Í gær, 21:00 „Ég er karlmaður á miðjum aldri. Skildi fyrir 6 árum vegna framhjáhalds konunnar. Skilnaðurinn sem átti sér talsverðan aðdraganda var mér ekki mjög erfiður. Hafði lengi grunað að konan héldi fram hjá og fannst í raun mikill léttir að skilja og losna við alla lygina,“ segir íslenskur maður sem leitar ráða hjá Valdimari. Meira »

Kynlíf eftir skilnað er alveg bannað

Í gær, 18:00 „Tiffany segir að kynlíf sé algjörlega bannað eftir skilnað og telur hún að það sé notað sem kúgunaraðferð og geri það erfiðara fyrir aðilana að halda áfram lífinu og rækta sér nýtt land. Mörk innihalda virðingu og það að þið eruð skilin þýðir að þið hafið ekki rétt á hvort öðru á þennan hátt.“ Meira »

Stal senunni í bleikum plastgalla

Í gær, 15:00 Það var mikið um liti og mynstur á rauða dreglinum fyrir Teen Choice-verðlaunahátíðina um helgina.   Meira »

Vel skipulögð fjölskylduíbúð við Húsalind

Í gær, 12:00 Litagleði og gott skipulag einkennir þessa dásamlegu fjölskyldubúð í Kópavogi. Mikið er lagt í barnaherbergin og er mikið af góðum sniðugum lausnum á heimilinu. Meira »

Treystir ekki kærastanum

Í gær, 09:00 „Þegar við kynntumst þá var strax brjálað „kemistrí“ okkar á milli. Við gátum talað um allt. Stuttu eftir að við kynntumst flutti ég til hans. Það var þá sem ég uppgötvaði að hann hafði í sambandinu með mér verið að daðra við aðrar stelpur á netinu. Ég varð reið en í staðinn fyrir að öskra og labba út fór ég að gráta og brotnaði niður. Var ég ekki nógu góð?“ Meira »

Þessi dýrð er í nýja IKEA bæklingnum

í gær Allir heimilisunnendur elska þegar nýr IKEA bæklingur kemur inn um lúguna. Nú er bæklingurinn kominn og þeir sem ætla að breyta aðeins og bæta hjá sér fyrir haustið verða ekki sviknir. Meira »

Khloé hannar íþróttafatalínu

í fyrradag Khloé Kardashian hannar ekki bara gallabuxur undir merkinu „Good American“ því nú hefur hún hannað sjúklega flotta íþróttafatalínu. Meira »

Fer að gráta þegar hann á að hlýða

í fyrradag „Mig vantar ráðgjöf varðandi miðjustrákinn minn. Þeir eru þrír bræðurnir og ég hef tekið eftir breytingum í hegðun og atferli hjá honum. Hann fer gjarnan í grátinn þegar við erum að reyna að fá hann til að hlýða og hann bregst illa við þegar við komum til hans og bjóðum honum faðminn.“ Meira »

Sniðugar og góðar lausnir

í fyrradag Þeir sem aðhyllast einfaldan og góðan lífstíl vilja vanalega búa í smærra húsnæði á góðum stað en nýta rýmið vel. Eftirfarandi lausnir eru frábærar fyrir þannig hugsandi fólk. Meira »

„Hlutirnir bara gerast“

í fyrradag Daphne Guinness er einstaklega klassísk á köflum en þeir sem hafa fylgst með stíl hennar þróast undanfarin misseri taka eftir því að hún hefur farið frá því að vera frekar venjuleg í klæðnaði í það að vera tískufyrirbæri sem erfitt er að útskýra. Meira »

Hlébarðamynstur verður enn þá heitt í haust

í fyrradag Það eru góðar fréttir úr tískuheiminum því hlébarðamynstur mun halda áfram að vera heitt í tískunni í haust.  Meira »

Getur verið að ég hafi fæðst einmana?

í fyrradag Kona sendir inn spurningu og er að velta fyrir sér hvort það geti verið að hún hafi fæðst einmana. Hún finnur fyrir mikilli fjarlægð á milli sín og annars fólks. Hún er ein í gleði og sorg og stendur utan við allt. Meira »

Franskur barokk-stíll vinsæll

12.8. Hönnun kastalans fræga Vaux le Vicomte hefur verið vinsæl víða um heiminn. Fólk útfærir hönnunina á sinn hátt en það sem einkennir þennan fræga barokk-stíl er meðal annars hvít og svört gólf, marmari, gylltir rammar og ljósir litir. Meira »

Af hverju fæ ég ekki fullnægingu?

11.8. Ef þú heldur að þú sért eina konan sem fær ekki fullnægingu þrátt fyrir ítrekað tilraunir ertu á villigötum. Aðeins 65% gagnkynhneigðra kvenna fá fullnægingu þegar þær stunda kynlíf. Hér eru nokkur ráð frá kynlífsfræðingum um hvernig má auka líkur á fullnægingu. Meira »

Vilja líta út eins og Snapchat filterar

11.8. Færst hefur í aukana að fólk komi með sjálfsmynd af sér með filter til lýtalækna. Lýtalæknar benda á að útbreiðsla og stöðlun filtera á samfélagsmiðlum geti breytt hugmyndum okkar um fegurð. Meira »

Myndir af sætum dýrum minnka lystina á kjöti

11.8. Ný rannsókn framkvæmd í Bretlandi leiddi í ljós að konur hafa ekki jafnmikla lyst á kjöti eftir að hafa skoðað myndir af kálfum, lömbum, grísum og kengúru-ungum. Meira »

Ekki gleyma hvítu í sumar

11.8. Hvítt er litur sumarsins. Það getur verið smávegis átak að koma sér í ljósa liti en um leið og maður er kominn upp á lagið þá verður ekki aftur snúið. Meira »

Í tveimur bleikum dressum í afmælisveislunni

11.8. Það er ekki á hverjum degi sem yngsta Kardashian/Jenner-systirin verður 21 árs. Þær systur og mæðgur fögnuðu saman 21 árs afmæli Kylie Jenner á skemmtistað í miðborg Los Angeles. Meira »

Tölvunotkun kærastans að rústa lífinu

11.8. „Þegar frumburðurinn okkar fæddist og brjóstagjöfin gekk hræðilega hélt ég að hann yrði til staðar fyrir mig, en þá fór öll athyglin í War of Worldcraft tölvuleikinn. Eftir nokkrar vikur þegar ég var búin að fá nóg þá gerði ég honum úrslitakosti. Við eða tölvan!“ Meira »

Lilja Ósk og Erlendur selja Aratúnið

11.8. Lilja Ósk Snorradóttir og Erlendur Blöndahl Cassata hjá framleiðslufyrirtækinu Pegasus hafa sett einbýlishús sitt við Aratún á sölu. Meira »