Þessi útiæfing skilar árangri

Anna Eiríksdóttir.
Anna Eiríksdóttir.

Frábært er að æfa úti á sumrin. Þessi æfing reynir á efri og neðri hlutann en gott er að taka hana eftir útihlaup, hjólatúr eða t.d. góðan göngutúr. Ég mæli með að keyra allar æfingarnar í gegn 2-5 umferðir, fer bara eftir því í hversu miklu stuði þú ert!

Njóttu þess að æfa úti í sumar!

mbl.is