Veiktist af veirunni og missti 20 kíló

Schultz fyrir og eftir veikindin.
Schultz fyrir og eftir veikindin. Skjáskot/Instagram

Hjúkrunarfræðingurinn Mike Schultz veiktist af kórónuveirunni um miðjan mars. Hann lá inni á spítala í rúmar sex vikur og var mikið veikur. 

Á þeim sex vikum sem hann lá inni léttist hann um rúmlega 20 kíló og af myndunum að dæma voru það líklega vöðvar sem hann missti.

Schultz veiktist á samkomu í Miami í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Um 40 manns sýktust af veirunni á þessum viðburði og þrír létust af veikindunum. Nokkrum dögum eftir að hann kom heim til Boston fékk hann háan hita og átti erfitt með að anda. Hann var lagður inn og lá inni á spítalanum í 57 daga. 

Áður en hann veiktist var hann duglegur í ræktinni og æfði sex til sjö sinnum í viku.

Schultz æfði 6-7 sinnum í viku fyrir veikindin.
Schultz æfði 6-7 sinnum í viku fyrir veikindin. Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál