Hjartalag þitt segir allt um þig

Þegar við göngum í gegnum lífsins veg eru margar leiðir í boði. Við höfum val um það hvaða leið við viljum ganga. Guðni Gunnarsson, eigandi Rope Yoga-setursins, segir það mikilvægt öllum að velja í vitund. Hvort velur þú að ganga á vegum hjartans eða vegum hugans?

„Tíðni hjartans er alltaf einlæg og heillandi,“ segir Guðni og líkir hjartalagi fólks við útvarpbylgjur. „Tíðni hugans er tvílæg. Afstöður, dómar og gagnrýni.“

Guðni skorar á þig að skoða hvert þitt hjarta liggur og býður þér í 14 daga ferðalag þar sem þú þróar þína ham­ingju út frá nokkr­um ein­föld­um skref­um. Leyfðu þér að vera ást. Leyfðu þér að njóta ham­ingj­unn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál