Sjáðu hið raunverulega Downton Abbey

mbl.is/AFP

Nú þegar lokaþáttaröð Downton Abbey hefur runnið sitt skeið með endalausum krúsidúllum og plottum er ekki vitlaust að fá að kíkja inn á heimilið sem þáttaröðin er tekin upp í. Downton Abbey er í raunveruleikanum Highclere-kastali í Hampshire á Suður-Englandi.

Kastalinn er á 2.000 hektara lóð og hefur verið heimili jarlsins af Carnarvon síðan 1679. Þar er búið í kastalanum yfir vetrartímann en á sumrin er opið fyrir ferðamenn og hefur þeim fjölgað verulega í kjölfar góðs gengið Downton Abbey. Jarlinn hefur því haft efni á nauðsynlegu viðhaldi eins og múrviðgerðum og öðru.

mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál