Geymslu breytt í glæsiheimili

Það er hægt að breyta vatni í vín ef marka má þessar myndir þar sem geymslu var breytt í svona líka fínt rými. Heiðurinn af þessu á ástralska arkitektastofan Sam Crawford Architects.

Settur var glerfrontur á rýmið til að hleypa birtunni inn og eldhúsi og stofu komið fyrir. Hægt er að opna rýmið upp á gátt þannig að eldhúsið stækkar í raun um helming þegar búið er að opna. Fyrir utan er allt súpersnyrtilegt þótt útsýni sé af skornum skammti. 

Á sjálfri eldhúsinnréttingunni eru smart smáatriði eins og gatamynstrið í innréttingunni. Stíllinn er svolítið hrár en samt hlýlegur.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál