Glæsilegt heimili Patreks á sölu

Heimili Patreks Jóhannessonar er komið á sölu.
Heimili Patreks Jóhannessonar er komið á sölu. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Heimili handboltaþjálfarans Patreks Jóhannessonar og konu hans Rakelar Önnu Guðnadóttur er komið á sölu. Um er að ræða glæsilegt einbýlishús í Garðabæ og er ásett verð tæpar 115 milljónir. 

Húsið er nýuppgert enda bara þrjú ár síðan Patrekur og Rakel settu einbýlishús sitt við Blikanes á sölu. Falleg húsgögn prýða heimilið þar sem léttleikinn fær að ráða. 

Patrekur er ekki bara fyrrverandi landliðskempa og bróðir Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, heldur líka faðir rapparans Jóa P sem gerði allt vitlaus með laginu B.O.B.A. með félaga sínum Króla. 

Af fasteignavef mbl.is: Holtsbúð 59

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál