Litrík listamannaíbúð Steinunnar

Steinunn Knútsdóttir er deildarforseti sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands.
Steinunn Knútsdóttir er deildarforseti sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands. mbl.is/Árni Sæberg

Steinunn Knútsdóttir, deildarforseti sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands, og eiginmaður hennar Eiríkur Smári Sigurðarson hafa sett íbúð sína á Nýlendugötu á sölu. Í raun er um að ræða tvær íbúðir sem búið er að sameina í eina.

Heimilið er afar litríkt og nokkuð ljóst að sköpunarkrafturinn ræður ríkjum. Eldhúsið er óreiðukennt og sjarmerandi. Hvert herbergi á sinn lit og það er meira segja búið að mála stofugólfin græn. Listrænu áhrifin er ekki bara að finna í litríkri málningu og listaverkum innanhúss en í garðinum er einnig að finna skemmtilegt vegglistaverk. 

Af fasteignavef Mbl.is: Nýlendugata 15A

ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál